Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áframhaldandi réttur
ENSKA
continued right
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Skilyrði fyrir áframhaldandi rétti til atvinnuleysisbóta, eins og mælt er fyrir um í 69. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1408/71, er að skrá sig í atvinnuleit hjá vinnumiðlun sérhvers aðildarríkis sem komið er til.

[en] The continued right to unemployment benefit, as laid down in Article 69 of Regulation (EEC) No 1408/71, is subject to the condition of registering as a job-seeker with the employment services of each Member State entered.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 859/2003 frá 14. maí 2003 um að láta ákvæði reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 og reglugerðar (EBE) nr. 574/72, ná til ríkisborgara þriðju landa sem þessi ákvæði taka ekki þegar til einungis á grundvelli þjóðernis þeirra

[en] Council Regulation (EC) No 859/2003 of 14 May 2003 extending the provisions of Regulation (EEC) No 1408/71 and Regulation (EEC) No 574/72 to nationals of third countries who are not already covered by those provisions solely on the ground of their nationality


Skjal nr.
32003R0859
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira