Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- landbúnaðar- og sjávarútvegsráðið
- ENSKA
- Agriculture and Fisheries Council
- DANSKA
- Rådet for Landbrug og Fiskeri
- SÆNSKA
- rådet (jordbruk och fiske)
- FRANSKA
- Conseil "Agriculture et pêche", AGRIPECHE
- ÞÝSKA
- Rat (Landwirtschaft und Fischerei)
- Svið
- stofnanir
- Dæmi
-
[is]
Að auki skal taka tillit til niðurstaðna Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðsins frá 19. júlí 2004 um samstarfssamninga í sjávarútvegi.
- [en] In addition, account should be taken of the conclusions of the Agriculture and Fisheries Council of 19 July 2004 on Fisheries Partnership Agreements.
- Skilgreining
- [en] one of the Council''s configurations. It brings together once a month the Ministers for Agriculture and Fisheries and the European Commissioners responsible for agriculture and rural development, fisheries and maritime affairs, as well as consumer health and protection. The content of the agricultural and fisheries policies essentially involves regulation of the markets, organising production and establishing the resources available, improving horizontal agricultural structures and rural development (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 861/2006 frá 22. maí 2006 um fjárhagslegar ráðstafanir Bandalagsins vegna framkvæmdar á sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni og á sviði hafréttar
- [en] Council Regulation (EC) No 861/2006 of 22 May 2006 establishing Community financial measures for the implementation of the common fisheries policy and in the area of the Law of the Sea
- Skjal nr.
- 32006R0861
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- Agrifish Council
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.