Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigindleg aðferð
ENSKA
qualitative method
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þessar kröfur byggja á almennum venjum sem lögbær yfirvöld aðildarríkjanna hafa samþykkt. Í þeim felast bæði megindlegar ráðstafanir, að því er varðar mælanlega áhættu, og eigindlegar aðferðir.

[en] These requirements are based on common practices agreed by competent authorities of Member States. They include both quantitative measures, as regards quantifiable risks, and qualitative methods.

Skilgreining
eigindlegur: sem tekur til eiginleika (Orðasafn í uppeldis- og sálarfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/43/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar skipulagskröfur, hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulagsins milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags

[en] Commission Directive 2010/43/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements, conflicts of interest, conduct of business, risk management and content of the agreement between a depositary and a management company

Skjal nr.
32010L0043
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira