Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umboð til lánveitingar
ENSKA
lending mandate
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Umboð til lánveitinga skal annars vegar vera háð viðeigandi skilyrðum í samræmi við samninga á milli háttsettra aðila innan Evrópusambandsins um pólitíska og þjóðhagslega þætti og aðrar alþjóðlegar fjármálastofnanir um sérgreinar og verkefnaþætti og hins vegar viðeigandi verkaskiptingu á milli Fjárfestingarbanka Evrópu og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu.

[en] The lending mandate should be subject, on the one hand, to appropriate conditionality consistent with EU highlevel agreements on political and macro-economic aspects, and with other international financial institutions on sectoral and project aspects, and on the other, to appropriate work-sharing between the EIB and the European Bank for Reconstruction and Development(EBRD).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2004 um að veita Fjárfestingarbanka Evrópu ábyrgð Bandalagsins vegna taps í tengslum við lán til tiltekinna verkefna í Rússlandi, Úkraínu, Moldóvu og Hvíta-Rússlandi

[en] Council Decision of 22 December 2004 granting a Community guarantee to the European Investment Bank against losses under loans for certain types of projects in Russia, Ukraine, Moldova and Belarus

Skjal nr.
32005D0048
Aðalorð
umboð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira