Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta stjórnsýslustig
ENSKA
first instance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hafi ákvörðun á fyrsta stjórnsýslustigi ekki verið tekin innan eins árs frá því að umsókn um hæli var lögð fram og þessi töf er ekki á ábyrgð umsækjandans skulu aðildarríki ákveða með hvaða skilyrðum skuli veita umsækjandanum aðgang að vinnumarkaði.

[en] If a decision at first instance has not been taken within one year of the presentation of an application for asylum and this delay cannot be attributed to the applicant, Member States shall decide the conditions for granting access to the labour market for the applicant.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/9/EB frá 27. janúar 2003 um lágmarkskröfur varðandi móttöku hælisleitenda

[en] Council Directive 2003/9/EC of 27 January 2003 laying down minimum standards for the reception of asylum seekers

Skjal nr.
32003L0009
Aðalorð
stjórnsýslustig - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira