Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frárennslisrás
ENSKA
drainage channel
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ef frárennslisrásir eru að hluta eða öllu leyti opnar skulu þær þannig hannaðar að tryggt sé að úrgangur streymi ekki frá menguðu svæði í átt að eða inn á hreint svæði, og sérstaklega ekki inn á svæði þar sem meðhöndluð eru matvæli sem gætu skapað mikla áhættu fyrir neytendur.

[en] Where drainage channels are fully or partially open, they are to be so designed as to ensure that waste does not flow from a contaminated area towards or into a clean area, in particular an area where foods likely to present a high risk to the final consumer are handled.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 852/2004 frá 29. apríl 2004 um hollustuhætti sem varða matvæli

[en] Regulation (EC) No 852/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the hygiene of foodstuffs

Skjal nr.
32004R0852
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira