Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ástand öryggismála
ENSKA
security environment
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Til að ná þeim markmiðum, sem mælt er fyrir um í 1. gr., skulu aðildarríki, sem taka þátt í varanlegu, skipulegu samstarfi, skuldbinda sig til að:
a) starfa saman frá gildistöku Lissabonsáttmálans með það í huga að ná samþykktum markmiðum varðandi útgjöld til varnarbúnaðar og til að endurskoða þessi markmið reglulega í ljósi ástands öryggismála og alþjóðlegrar ábyrgðar Sambandsins, ...

[en] To achieve the objectives laid down in Article 1, Member States participating in permanent structured cooperation shall undertake to:
(a) cooperate, as from the entry into force of the Treaty of Lisbon, with a view to achieving approved objectives concerning the level of investment expenditure on defence equipment, and regularly review these objectives, in the light of the security environment and of the Union''s international responsibilities;

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 10
Aðalorð
ástand - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira