Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afsala sér lögsögu
ENSKA
decline jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Komist Almenni dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að hann fari ekki með lögsögu til að fjalla um og dæma mál sem fellur undir lögsögu Dómstólsins, skal hann vísa því til Dómstólsins; sama gildir ef Dómstóllinn kemst að raun um að dómsmál falli undir lögsögu Almenna dómstólsins en þá skal hann vísa því til Almenna dómstólsins og við það getur sá dómstóll ekki afsalað sér lögsögu.

[en] Where the General Court finds that it does not have jurisdiction to hear and determine an action in respect of which the Court of Justice has jurisdiction, it shall refer that action to the Court of Justice; likewise, where the Court of Justice finds that an action falls within the jurisdiction of the General Court, it shall refer that action to the General Court, whereupon that Court may not decline jurisdiction.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 3
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira