Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hámarksfjárhæð greiðsluskuldbindinga
- ENSKA
- ceiling on payment appropriations
- Svið
- efnahagsmál
- Dæmi
-
[is]
Í fjárhagsrammanum skal ákvarða fyrir hvert ár efri mörk fjárhagsskuldbindinga í hverjum útgjaldaflokki og hámarksfjárhæð greiðsluskuldbindinga. Útgjaldaflokkar skulu vera fremur fáir og svara til helstu athafnasviða Sambandsins.
- [en] The financial framework shall determine the amounts of the annual ceilings on commitment appropriations by category of expenditure and of the annual ceiling on payment appropriations. The categories of expenditure, limited in number, shall correspond to the Unions major sectors of activity.
- Rit
- Lissabonsáttmáli
- Skjal nr.
- Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
- Aðalorð
- hámarksfjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.