Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
risaostra
ENSKA
Pacific cupped oyster
LATÍNA
Crassostrea gigas
Samheiti
[en] giant cupped oyster, rock oyster
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Lagareldi hefur notið efnahagslegs ávinnings af aðflutningi framandi tegunda og tilfærslu tegunda sem hafa ekki áður verið fyrir hendi á staðnum (t.d. regnbogasilungs, risaostru og lax) og stefnumarkmið framtíðarinnar eru að hámarka ávinninginn af aðflutningi og tilfærslu, á sama tíma og forðast er að valda breytingum á vistkerfinu, komið er í veg fyrir neikvæða líffræðilega víxlverkun við heimastofna ríkja, þ.m.t. erfðabreytingar, og útbreiðsla tegunda, sem ekki eru marktegundir, er takmörkuð sem og skaðleg áhrif á náttúruleg búsvæði.


[en] Aquaculture has benefited economically from the introduction of alien species and translocation of locally absent species in the past (for example rainbow trout, Pacific oyster and salmon) and the policy objective for the future is to optimise benefits associated with introductions and translocations while at the same time avoiding alterations to ecosystems, preventing negative biological interaction, including genetic change, with indigenous populations and restricting the spread of non-target species and detrimental impacts on natural habitats.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum

[en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture

Skjal nr.
32007R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Pacific oyster

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira