Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar
- ENSKA
- Commission Implementing Decision
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Þessi tækni er því ólík þeirri sem er notuð í öðrum nýtnum riðstraumsrafölum, sem viðurkenndir hafa verið sem vistvæn nýsköpun með framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/341/ESB og framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/465/ESB.
- [en] This technology is therefore different from the other efficient generation alternators approved as eco-innovation by Commission Implementing Decision 2013/341/EU and Commission Implementing Decision 2014/465/EU.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/158 frá 30. janúar 2015 um viðurkenningu á tveimur hánýtnum riðstraumsrafölum frá Robert Bosch GmbH sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/158 of 30 January 2015 on the approval of two Robert Bosch GmbH high efficient alternators as the innovative technologies for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32015D0158
- Aðalorð
- framkvæmdarákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.