Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að einróma ákvörðun liggur ekki fyrir
- ENSKA
- in the absence of unanimity
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Liggi einróma ákvörðun ekki fyrir í ráðinu er hópi a.m.k. níu aðildarríkja heimilt að fara fram á að reglugerðardrögunum verði vísað til leiðtogaráðsins.
- [en] In the absence of unanimity in the Council, a group of at least nine Member States may request that the draft regulation be referred to the European Council.
- Rit
- Lissabonsáttmáli
- Skjal nr.
- Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.