Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bjóða sig fram í kosningum
ENSKA
stand as candidate
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Borgarar Sambandsins hafa þau réttindi og þær skyldur sem kveðið er á um í sáttmálunum. Þeir skulu m.a. hafa: ...
b) rétt til að greiða atkvæði og bjóða sig fram í kosningum til Evrópuþingsins og í sveitarstjórnarkosningum í aðildarríkinu, þar sem þeir eru búsettir, með sömu skilyrðum og eiga við um ríkisborgara í því ríki, ...

[en] Citizens of the Union shall enjoy the rights and be subject to the duties provided for in the Treaties. They shall have, inter alia: ...
(b) the right to vote and to stand as candidates in elections to the European Parliament and in municipal elections in their Member State of residence, under the same conditions as nationals of that State;

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Önnur málfræði
sagnliður