Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skolunarvökvi fyrir nefhol og berkjur og lungnablöðrur
ENSKA
nasal or broncoalveolar lavage fluid
Svið
lyf
Dæmi
[is] Viðmiðanir fyrir ertingu öndunarfæra ... Huglægar athuganir á mönnum má rökstyðja með hlutlægum mælingum á greinilegri ertingu í öndunarfærum (t.d. raflífeðlisfræðileg viðbrögð og lífmerki um bólgu í skolunarvökvum fyrir nefhol og berkjur og lungnablöðrur).

[en] Criteria for respiratory tract irritation ... subjective human observations could be supported by objective measurements of clear respiratory tract irritation (RTI) (such as electrophysiological responses, biomarkers of inflammation in nasal or bronchoalveolar lavage fluids) ... .

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Aðalorð
skolunarvökvi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
broncho-alveolar lavage fluid

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira