Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hópur tengdra viðskiptavina
- ENSKA
- group of connected clients
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Þegar ákvarðað er hvort um er að ræða hóp tengdra viðskiptavina og áhættuskuldbindingar þeirra, sem eru taldar mynda sameiginlega áhættu, er einnig mikilvægt að taka tillit til áhættu sem stafar af sama uppruna umtalsverðrar fjármögnunar frá lánastofnuninni eða fjárfestingarfyrirtækinu sjálfu, fjármálasamstæðu þess eða aðilum tengdum henni.
- [en] In determining the existence of a group of connected clients and thus exposures constituting a single risk, it is also important to take into account risks arising from a common source of significant funding provided by the credit institution or investment firm itself, its financial group or its connected parties.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/111/EB frá 16. september 2009 um breytingar á tilskipunum 2006/48/EB, 2006/49/EB og 2007/64/EB að því er varðar banka sem tengjast miðlægum stofnunum, tiltekna þætti eigin fjár, stórar áhættuskuldbindingar, fyrirkomulag eftirlits og áfallastjórnun
- [en] Directive 2009/111/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Directives 2006/48/EC, 2006/49/EC and 2007/64/EC as regards banks affiliated to central institutions, certain own funds items, large exposures, supervisory arrangements, and crisis management
- Skjal nr.
- 32009L0111
- Aðalorð
- hópur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.