Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- yfirstandandi viðskipti
- ENSKA
- current transactions
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Gengi er, að því er varðar samning þennan, gildandi markaðsgengi fyrir yfirstandandi viðskipti á yfirfærsludegi, nema samið sé um annað.
- [en] For the purpose of this Agreement, exchange rate shall be the prevailing market rate for current transactions at the date of transfer, unless otherwise agreed.
- Rit
-
SAMNINGUR MILLI LÝÐVELDISINS LITHÁENS OG LÝÐVELDISINS ÍSLANDS UM EFLINGU OG GAGNKVÆMA VERND FJÁRFESTINGA, 2002
- Skjal nr.
- T02Slithfjarf-isl
- Aðalorð
- viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.