Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hálfleiðaravara
ENSKA
semi-conductor product
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Tilskipun þessi skal ekki hafa áhrif á ákvæði sem varða einkum einkaleyfisréttindi, vörumerki, hönnunarrétt, smáeinkaleyfi, svæðislýsingar á hálfleiðaravörum, leturgerðir, skilyrtan aðgang, aðgang að kapli hljóðvarps- og sjónvarpsþjónustu, verndun þjóðarverðmæta, kröfur um skilaskyldu, lög um samkeppnishömlur og ójafna samkeppni, viðskiptaleyndarmál, öryggismál, trúnaðarmál, gagnavernd og einkalíf, aðgengi að opinberum gögnum, samningalög og reglur um prentfrelsi og tjáningarfrelsi í fjölmiðlum.

[en] This Directive shall be without prejudice to provisions concerning, in particular, patent rights, trade marks, design rights, utility models, the topographies of semi-conductor products, type faces, conditional access, access to cable of broadcasting services, the protection of national treasures, legal deposit requirements, laws on restrictive practices and unfair competition, trade secrets, security, confidentiality, data protection and privacy, access to public documents, the law of contract, and rules on the freedom of the press and freedom of expression in the media.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/28/ESB frá 25. október 2012 um tiltekna leyfilega notkun á munaðarlausum verkum

[en] Directive 2012/28/EU of the European parliament and of the Council of 25 October 2012 on certain permitted uses of orphan works

Skjal nr.
32012L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
semiconductor product

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira