Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalskrifstofa Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu sem sér um að innheimta leiðargjöld
ENSKA
Eurocontrols Central Route Charges Office
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Gert er ráð fyrir að flug, sem aðalskrifstofa Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu, sem sér um að innheimta leiðargjöld (e. Eurocontrols Central Route Charges Office), hefur tilgreint að séu undanþegin leiðargjöldum (hér á eftir nefnt CRCO-undanþágukóðinn) með kóðanum S, séu flug sem eru eingöngu til flutninga, í opinberri sendiför ríkjandi þjóðhöfðingja konungsríkis og nánustu vandamanna hans, þjóðhöfðingja, ríkisstjórnarleiðtoga og ráðherra ríkisstjórnar og eru rökstudd með viðeigandi stöðuvísi á flugáætluninni.
[en] Flights that Eurocontrols Central Route Charges Office has identified for route charges exemption applicability (hereinafter CRCO exemption code) as S are presumed to be flights performed exclusively for the transport, on official mission, of a reigning monarch and his immediate family, heads of state, heads of government and government ministers substantiated by an appropriate status indicator in the flight plan.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 149, 12.6.2009, 69
Skjal nr.
32009D0450
Aðalorð
aðalskrifstofa - orðflokkur no. kyn kvk.