Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tæknilegt ákvæði
- ENSKA
- technical provision
- DANSKA
- teknisk forskrift
- SÆNSKA
- teknisk föreskrift
- FRANSKA
- disposition technique
- ÞÝSKA
- technische Vorschrift
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Nauðsynlegt er að framkvæmdastjórnin hafi aðgang að nauðsynlegum upplýsingum áður en hún samþykkir tæknileg ákvæði. Af þessum sökum verða aðildarríkin sem, skv. 3. mgr. 4. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, ber að greiða fyrir því að framkvæmdastjórnin geti leyst verkefni sín af hendi, að tilkynna framkvæmdastjórninni um verkefni sín á sviði tæknilegra reglna.
- [en] It is essential for the Commission to have the necessary information at its disposal before the adoption of technical provisions. Consequently, the Member States, which are required to facilitate the achievement of its task pursuant to Article 4(3) of the Treaty on European Union (TEU), must notify it of their projects in the field of technical regulations.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/646 frá 20. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)
- [en] Commission Regulation (EU) 2016/646 of 20 April 2016 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)
- Skjal nr.
- 32016R0646
- Aðalorð
- ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.