Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalstarfsstöð
ENSKA
principal place of business
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þessi tilskipun hefur ekki áhrif á löggjöf aðildarríkis þar sem krafist er upplýsinga um staðsetningu yfirstjórnar eða aðalstarfsstöðvar sem fyrirhuguð er fyrir félagið sem verður til við samruna yfir landamæri.

[en] This Directive is without prejudice to a Member States legislation demanding information on the place of central administration or the principal place of business proposed for the company resulting from the crossborder merger.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/56/EB frá 26. október 2005 um samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 310, 25.11.2005, 1
Skjal nr.
32005L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.