Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprunasvæði
ENSKA
region of origin
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til þess að tryggja að markaðssetning fræs og útsæðiskartaflna varðveisluyrkja fari fram í tengslum við varðveislu á erfðaauðlindum plantna skal kveða á um takmarkanir, einkum að því er varðar upprunasvæði.

[en] To ensure that the marketing of seed and seed potatoes of conservation varieties takes place in the context of the conservation of plant genetic resources, restrictions should be provided for, in particular regarding the region of origin.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/62/EB frá 20. júní 2008 um tilteknar undanþágur sem varða samþykki fyrir staðaryrkjum og yrkjum í landbúnaði sem eru náttúrulega löguð að stað- og svæðisbundnum skilyrðum og eru í hættu vegna erfðatæringar, og um setningu fræs og útsæðiskartaflna af þessum staðaryrkjum og yrkjum á markað

[en] Commission Directive 2008/62/EC of 20 June 2008 providing for certain derogations for acceptance of agricultural landraces and varieties which are naturally adapted to the local and regional conditions and threatened by genetic erosion and for marketing of seed and seed potatoes of those landraces and varieties

Skjal nr.
32008L0062
Athugasemd
Áður ýmist þýtt sem ,upprunasvæði´ eða ,upprunahérað´ en breytt 2010. Frá þeim tíma er eingöngu notuð þýðingin ,upprunasvæði´ nema á sviði viðskipta með vín. ,Upprunasvæði´ getur teygt sig yfir mörg lönd.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira