Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- málsskjöl fyrir marga stofna
- ENSKA
- multi-strain dossier
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Til að veita megi leyfi fyrir bóluefnum gegn veirum með mismunandi mótefnavökum, þannig að tryggt sé að Bandalagið geti gripið fljótt til sem áhrifaríkastra aðgerða gegn innrás eða útbreiðslu dýrafarsótta, skal taka upp hugtakið málsskjöl fyrir marga stofna (e. multi-strain dossier).
- [en] To permit authorisation of vaccines against antigenically variable viruses in a way that ensures that the most effective measures can be taken swiftly by the Community against the incursion or spread of epizootic diseases, the concept of multi-strain dossier should be introduced.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/9/EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf
- [en] Commission Directive 2009/9/EC of 10 February 2009 amending Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for veterinary use
- Skjal nr.
- 32009L0009
- Aðalorð
- málsskjal - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.