Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhæð sem var ranglega greidd
ENSKA
amount unduly paid
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef ekki er hægt að endurheimta fjárhæðir sem voru ranglega greiddar til endanlegs styrkþega skal hlutaðeigandi aðildarríki bera ábyrgð á endurgreiðslu fjárhæða sem tapast hafa af fjárlögum Evrópusambandsins ef sýnt hefur verið fram á að tapið hafi orðið vegna gáleysis eða mistaka sem það á sök á.

[en] When amounts unduly paid to a final beneficiary cannot be recovered, the Member State concerned shall be responsible for reimbursing the amounts lost to the general budget of the European Union when it is established that the loss has been incurred as a result of its fault or negligence.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB frá 23. maí 2007 um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows

Skjal nr.
32007D0574
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira