Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýr af hestaætt
ENSKA
Equidae
LATÍNA
Equidae
Samheiti
[is] hryssingar
[en] horse family
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Samkvæmt tilskipun ráðsins 90/426/EBE frá 26. júní 1990 um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á flutninga og innflutning hófdýra frá þriðju löndum skal innflutningur á dýrum af hestaætt til Bandalagsins einungis leyfður frá þriðju löndum sem eru í skrá sem tekin er saman í samræmi við tilskipun 72/462/EBE.

[en] Pursuant to Council Directive 90/426/EEC of 26 June 1990 on animal health conditions governing the movement and import from third countries of equidae, imports into the Community of equidae are allowed only from third countries appearing on a list drawn up in accordance with Directive 72/462/EEC.

Skilgreining
[en] Equidae (sometimes known as the horse family) is the taxonomic family of horses and related animals, including the extant horses, donkeys, and zebras, and many other species known only from fossils. All extant species are in the genus Equus. Equidae belongs to the order Perissodactyla, which includes the extant tapirs and rhinoceros, and still more fossils (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/68/EB frá 26. apríl 2004 um reglur um heilbrigði dýra vegna innflutnings og umflutnings tiltekinna hóf- og klaufdýra á fæti í Bandalaginu, breytingu á tilskipunum 90/426/EBE og 92/65/EBE og niðurfellingu á tilskipun 72/462/EBE

[en] Council Directive 2004/68/EC of 26 April 2004 laying down animal health rules for the importation into and transit through the Community of certain live ungulate animals, amending Directives 90/426/EEC and 92/65/EEC and repealing Directive 72/462/EEC

Skjal nr.
32004L0068
Athugasemd
Ástæða þess að við þýðum Equidae oftast með orðunum ,dýr af hestaætt´ er sú að í hestaættinni eru ýmsir ,hestar´, en einnig asni, múlasni og múldýr og það stendur svolítið í mönnum að nefna síðarnefndu dýrin ,hesta´ (en það er þó ekki rangt, strangt til tekið). Örnólfur Thorlacius kallar dýr í hestaættinni ,hryssinga´ sem er góð lausn og mætti taka það heiti upp.

Aðalorð
dýr - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
hestaætt
ENSKA annar ritháttur
equids

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira