Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfestingargull
ENSKA
investment gold
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skilgreining fjárfestingargulls skal ná til gullpeninga þar sem virði þeirra endurspeglar fyrst og fremst verð gullsins í þeim. Vegna gagnsæis og réttarvissu þarf að gera árlegan lista yfir myntir sem falla undir áætlun um fjárfestingargull, til öryggis fyrir rekstraraðila sem eiga viðskipti með slíkar myntir. Slíkur listi á ekki að hafa áhrif á undanþágu mynta sem eru ekki á listanum en uppfylla viðmiðanir sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun.

[en] The definition of investment gold should cover gold coins the value of which primarily reflects the price of the gold contained. For reasons of transparency and legal certainty, a yearly list of coins covered by the investment gold scheme should be drawn up, providing security for the operators trading in such coins. That list should be without prejudice to the exemption of coins which are not included in the list but which meet the criteria laid down in this Directive.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira