Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsskjal
ENSKA
surveillance document
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 2. Það að setja vörurnar, sem vísað er til í 1. mgr., í frjálsa dreifingu er háð framvísun eftirlitsskjals.
3. Lögbær yfirvöld aðildarríkjanna skulu gefa út eftirlitsskjöl innan fimm virkra daga í mesta lagi eftir að beiðni hefur verið send til innflytjanda.
4. Eftirlitsskjöl skulu aðeins vera gild í aðildarríkinu sem gefur þau út.

[en] 2. The release for free circulation of the products referred to in paragraph 1 shall be subject to presentation of a surveillance document.
3. The competent authorities of the Member States shall issue surveillance documents within a maximum of five working days of a request being submitted by the importer.
4. Surveillance documents shall be valid only in the Member State which issued them.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB frá 23. maí 2007 um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows

Skjal nr.
32007D0574
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira