Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að ganga frá handfarangri
- ENSKA
- stowage of hand baggage
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Fyrir flugtak
1. að farþegar fái upplýsingar um eftirtalin atriði, ef við á:
i. reglur um reykingar,
ii. að stólbök skuli vera upprétt og sætisbakkar frágengnir,
iii. staðsetningu neyðarútganga,
iv. staðsetningu og notkun ratmerkja í gólfi til neyðarútganga,
v. hvernig gengið skuli frá handfarangri,
vi. takmarkanir á notkun handrafeindatækja og
vii. staðsetningu og efni spjalds með öryggisleiðbeiningum ... - [en] Before take-off
1. Passengers are briefed on the following items if applicable:
i. smoking regulations;
ii. back of the seat to be in the upright position and tray table stowed;
iii. location of emergency exits;
iv. location and use of floor proximity escape path markings;
v. stowage of hand baggage;
vi. restrictions on the use of portable electronic devices;
vii. the location and the contents of the safety briefing card; - Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 2008-09-20, 3
- Skjal nr.
- 32008R0859-A-hluti
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.