Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gjald fyrir hverja gagnaeiningu
- ENSKA
- per-unit data charge
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
- [is] Enn fremur skulu veitendur gefa viðskiptavinum sínum, óski þeir þess og að kostnaðarlausu, viðbótarupplýsingar um mínútugjöld eða gjöld fyrir hverja gagnaeiningu (þ.m.t. virðisaukaskattur) þegar þeir hringja eða taka á móti símtölum og einnig fyrir að senda og taka á móti smáskilaboðum, myndskilaboðum og vegna annarrar gagnafjarskiptaþjónustu í aðildarríkinu sem heimsótt er.
- [en] Moreover, providers should give their customers, on request and free of charge, additional information on the per-minute or per-unit data charges (including VAT) for the making or receiving of voice calls and also for the sending and receiving of SMS, MMS and other data communication services in the visited Member State.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
- Skjal nr.
- 32007R0717
- Aðalorð
- gjald - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.