Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgaraleg skylda
ENSKA
civic duty
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] ... hefur í huga að þátttaka borgaranna er þungamiðjan í lýðræðishugmyndinni og að borgarar, sem tileinka sér lýðræðisleg gildi, eru vakandi yfir borgaralegum skyldum sínum og láta sig stjórnmál varða, eru burðarás allra lýðræðiskerfa, ...

[en] Considering that participation of citizens is at the very heart of the idea of democracy and that citizens committed to democratic values, mindful of their civic duties and who become involved in political activity are the lifeblood of any democratic system;

Rit
[is] Tilmæli ráðherranefndarinnar, tilm. (2001) 19, til aðildarríkjanna um þátttöku borgaranna í opinberu lífi í sveitarfélögum

[en] Recommendation Rec(2001)19 of the Committee of Ministers to member states on the participation of citizens in local public life

Skjal nr.
Tilmaeli 2001(19)
Aðalorð
skylda - orðflokkur no. kyn kvk.