Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fjölskyldugerð
- ENSKA
- type of household
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Safna skal eftirtöldum bakgrunnskönnunaratriðum varðandi viðfangsefnin og þau könnunaratriði þeirra sem talin eru upp í b-lið 1. hluta þessa viðauka og tengjast heimilum:
- landfræðileg staðsetning: búseta á svæðum sem falla undir markmið 1 (þ.m.t. svæði sem tilheyra markmiði 1 í millibilsástandi eða eru að hverfa út í áföngum), búseta á öðrum svæðum,
- stig þéttbýlisþróunar: búseta á þéttbýlu svæði, búseta á meðalþéttbýlu svæði, búseta á strjálbýlu svæði,
- fjölskyldugerð: fjöldi heimilismanna (safna skal sérstaklega: fjöldi barna yngri en 16 ára), ... - [en] For the subjects and their characteristics listed in heading 1(b) of this Annex that relate to households, the following background characteristics shall be collected:
- geographical location: living in Objective 1 regions (including transitional or phasing-out Objective 1 regions); living in other regions,
- degree of urbanisation: living in densely populated areas; living in intermediate populated areas; living in thinly populated areas,
- type of household: umber of members in the household (to be collected separately: number of children under 16), ... - Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1031/2006 frá 4. júlí 2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið
- [en] Commission Regulation (EC) No 1031/2006 of 4 July 2006 implementing Regulation (EC) No 808/2004 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on the information society
- Skjal nr.
- 32006R1031
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.