Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þekkingarhagkerfi
ENSKA
knowledge-based economy
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Ráðningarhæfi, aðlögunarhæfni og hreyfanleiki borgara eru nauðsynleg fyrir Evrópusambandið svo að það hviki ekki frá skuldbindingu sinni um að verða samkeppnishæfasta og öflugasta þekkingarhagkerfi í heimi.

[en] The employability, adaptability and mobility of citizens are vital for the Union to maintain its commitment to becoming the most competitive and dynamic knowledge-based economy in the world.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1552/2005 frá 7. september 2005 um hagskýrslur um starfsmenntun í fyrirtækjum

[en] Regulation (EC) No 1552/2005 of the European Parliament and of the Council of 7 September 2005 on statistics relating to vocational training in enterprises

Skjal nr.
32005R1552
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira