Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnám reglna
ENSKA
deregulation
DANSKA
afregularisering
SÆNSKA
avreglering
FRANSKA
déréglementation, dérégulation
ÞÝSKA
Deregulierung, Freigabe
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einföldun sértækrar heilbrigðislöggjafar má þó ekki leiða til afnáms reglna. Því er nauðsynlegt að halda og, til að tryggja heilbrigði manna og dýra, herða þær nákvæmu heilbrigðisreglur sem gilda um vörur úr dýraríkinu sem eru ekki ætlaðar til manneldis.

[en] Simplification of the specific health legislation must not lead to deregulation. It is therefore necessary to maintain and, to ensure public and animal health protection, to tighten the detailed health rules for products of animal origin not destined for human consumption.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Aðalorð
afnám - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira