Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- húsgarðafuglar
- ENSKA
- backyard poultry
- DANSKA
- hobbyfjerkræ
- SÆNSKA
- hobbyfjäderfä
- FRANSKA
- volailles de basse-cour
- ÞÝSKA
- Geflügel in Hinterhofhaltungen
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Holland skal sjá til þess að öflug vöktun og eftirlit, eins og sett er fram í áætluninni um forvarnarbólusetningu, fari fram með húsgarðafuglum og hópum lífrænna varphæna eða útivarphæna sem falla undir forvarnarbólusetningu.
- [en] The Netherlands shall ensure that intensive monitoring and surveillance, as set out in the preventive vaccination plan is carried out in the backyard poultry and flocks of organic or free-range layers where preventive vaccination is carried out.
- Skilgreining
-
[is]
kjúklingar, kalkúnar og aðrar tegundir sem tilheyra ættbálknum Galliformes og endur, gæsir og aðrar tegundir sem tilheyra ættbálknum Anseriformes sem eigendurnir halda
- [en] chicken, ducks, turkeys and geese which are kept by their owners: (i) for their own consumption or use; or (ii) as pets (IATE)
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. ágúst 2007 um að taka upp forvarnarbólusetningu gegn alvarlegri fuglainflúensu í Hollandi ásamt tengdum ákvæðum um flutninga
- [en] Commission Decision of 27 August 2007 on introducing preventive vaccination against highly pathogenic avian influenza and related provisions for movements in the Netherlands
- Skjal nr.
- 32007D0590
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.