Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rafeindakerfi ökutækis
- ENSKA
- vehicle electronic system
- Svið
- vélar
- Dæmi
- [is] Í innbyggða greiningarkerfinu skal einnig vera skilflötur milli rafstýrieiningar hreyfilsins (EECU) og allra annarra raf- eða rafeindakerfa hreyfils eða ökutækis sem senda ílag eða taka við frálagi frá rafstýrieiningunni og sem hefur áhrif á rétta virkni mengunarvarnakerfisins, s.s. skilflöturinn milli rafstýrieiningarinnar og rafstýrieiningarinnar fyrir aflyfirfærsluna.
- [en] The OBD system shall also include an interface between the engine electronic control unit (EECU) and any other engine or vehicle electrical or electronic systems that provide an input to or receive an output from the EECU and which affect the correct functioning of the emission control system, such as the interface between the EECU and a transmission electronic control unit.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 1
- Skjal nr.
- 32005L0055-A (1-42)
- Aðalorð
- rafeindakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.