Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lögun mælihólfs
- ENSKA
- geometry of the measuring chamber
- Svið
- vélar
- Dæmi
- [is] Töf og stærð mælda reykþéttniferilsins er einkum komin undir lögun mælihólfs reykþéttnimælisins, þ.m.t. útblásturssýnakerfið, og þeim tíma sem nauðsynlegur er vegna úrvinnslu merkisins í rafeindabúnaði reykþéttnimælisins.
- [en] The delay and the magnitude of the measured opacity trace is primarily dependent on the geometry of the measuring chamber of the opacimeter, including the exhaust sample lines, and on the time needed for processing the signal in the electronics of the opacimeter.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 48
- Skjal nr.
- 32005L0055-D (128-163)
- Aðalorð
- lögun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.