Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirstöðvar
ENSKA
arrears
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Eftir að síðarnefnda stofnunin hefur upplýst þá stofnun, sem greiddi óréttmæta fjárhæð, um eftirstöðvarnar skal stofnunin, sem greiddi óréttmætu fjárhæðina, tilkynna um óréttmætu fjárhæðina innan tveggja mánaða. Ef stofnunin, sem á að greiða eftirstöðvarnar, fær tilkynningu innan frestsins skal hún senda fjárhæðina, sem er dregin frá, til stofnunarinnar sem greiddi óréttmætar fjárhæðir. Renni fresturinn út skal sú stofnun tafarlaust greiða hlutaðeigandi einstaklingi eftirstöðvarnar.

[en] After the latter institution has informed the institution that has paid an undue sum of these arrears, the institution which has paid the undue sum shall within two months communicate the amount of the undue sum. If the institution which is due to pay arrears receives that communication within the deadline it shall transfer the amount deducted to the institution which has paid undue sums. If the deadline expires, that institution shall without delay pay out the arrears to the person concerned.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 987/2009 frá 16. september 2009 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 987/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 laying down the procedure for implementing Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32009R0987
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira