Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erfðamark
ENSKA
genetic marker
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Skoða ber heimildir, sem varða efnið, til að afla upplýsinga um sögu, öryggisskýrslur, flokkunarfræðilegar upplýsingar, svipgerðareinkenni og erfðamörk, t.d. Bergeys Manual of Determinative Bacteriology, vísindagreinar og -tímarit og upplýsingar frá fyrirtækjum sem útvega DNA.

[en] Relevant literature should be searched for history, safety records, taxonomic detail, phenotypic and genetic markers, e.g. Bergeys Manual of Determinative Bacteriology, scientific papers and journals, information from commercial companies supplying the DNA.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. febrúar 2005 um leiðbeinandi athugasemdir sem bætast við B-hluta í II. viðauka við tilskipun ráðsins 90/219/EBE um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Commission Decision of 28 February 2005 establishing guidance notes supplementing part B of Annex II to Council Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
32005D0174
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira