Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- innfellt sæti
- ENSKA
- integrated seat
- Svið
- neytendamál
- Dæmi
-
[is]
Festibúnaður fyrir líkamann getur verið innfellt sæti, belti eða annar festibúnaður þar sem líkamsstaða skiptir ekki máli (sitjandi, standandi, liggjandi, krjúpandi o.s.frv.).
- [en] Body-holding system might be an integrated seat, straps or other means of holding regardless of the body posture (sitting, standing, lying, kneeling, etc.).
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. apríl 2005 um öryggiskröfur sem Evrópustaðlar um fljótandi hluti til notkunar í tómstundum á eða í vatni þurfa að uppfylla samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB
- [en] Commission Decision of 21 April 2005 on the safety requirements to be met by the European standards for floating leisure articles for use on or in the water pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32005D0323
- Aðalorð
- sæti - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.