Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akrýlamíð
ENSKA
acrylamide
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Akrýlamíð er lífrænt efnasamband sem hefur litla sameindaþyngd, er mjög leysanlegt í vatni og myndast úr náttúrulegu efnisþáttunum aspargíni og sykrum í tilteknum matvælum þegar þau eru tilreidd við hitastig sem er yfirleitt hærra en 120 °C og lítinn raka. Það myndast aðallega í bökuðum eða steiktum, kolvetnisauðugum matvælum þegar hráefnin innihalda forefni þess, s.s. kornvörur, kartöflur og kaffibaunir.

[en] Acrylamide is a low molecular weight, highly water soluble, organic compound which forms from the naturally occurring constituents asparagine and sugars in certain foods when prepared at temperatures typically higher than 120 °C and low moisture. It forms mainly in baked or fried carbohydrate-rich foods where raw materials contain its precursors, such as cereals, potatoes and coffee beans.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2158 frá 20. nóvember 2017 um að koma á mildandi ráðstöfunum og viðmiðunarmörkum til að draga úr tilvist akrýlamíðs í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2158 of 20 November 2017 establishing mitigation measures and benchmark levels for the reduction of the presence of acrylamide in food

Skjal nr.
32017R2158
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira