Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ónæmisgreiningarprófun
- ENSKA
- immunodiagnostic test
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Álíti lögbært yfirvald tilefni til getur það einnig krafist prófana á rannsóknarstofu, s.s. ónæmisfrumuefnafræðilegra prófana og ónæmisgreiningarprófana sem eru notaðar til að greina þráðlur sem tengjast riðuveiki.
- [en] The competent authority may also require laboratory tests such as immunocytochemical and immunodiagnostic tests for the detection of scrapie-associated fibrils if it deems it necessary.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar
- [en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies
- Skjal nr.
- 32001R0999
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.