Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflífun
ENSKA
killing
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tæki, festingar og annan búnað og uppsetningu, sem notað er við deyfingu eða aflífun, skal hanna, smíða, viðhalda og nota þannig að deyfing eða lógun sé skjót og skilvirk í samræmi við ákvæði þessarar tilskipunar.
[en] Instruments, restraint and other equipment and installations used for stunning or killing must be designed, constructed, maintained and used in such a way as to achieve rapid and effective stunning or killing in accordance with the provisions of this Directive.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 340, 1993-12-31, 21
Skjal nr.
31993L0119
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.