Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ávinnsludagur
ENSKA
vesting date
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Vanalega færir hlutabréfavalréttur ekki rétt til þess að kaupa hluti í fyrirtæki vinnuveitandans fyrr en á tilteknum tíma í framtíðinni (á ávinnsludegi) á hagstæðu lausnarverði sem er fest í nútímanum (á samningsdegi).

[en] Stock options schemes typically transfer the right to buy the employing enterprise''s shares not before a well-defined point of time in the future (vesting date) to a favourable «strike price» already fixed in the present (grant date).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 1737/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1726/1999 as regards the definition and transmission of information on labour costs

Skjal nr.
32005R1737
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira