Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölvubrot
ENSKA
cyber crime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðið telur æskilegt að taka sem mestan þátt í samningaviðræðum um fyrirhugaðan samning um tölvubrot og koma í veg fyrir að sá samningur og þeir gerningar, sem hafa verið gerðir í Evrópusambandinu, séu ósamrýmanlegir.

[en] Desiring to contribute as fully as possible to the negotiations of the proposed Convention on Cyber Crime and to avoid incompatibility between that Convention and instruments drawn up in the European Union, ...

Skilgreining
samheiti yfir ýmsa ólögmæta háttsemi sem framin er með því að nota tölvu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Sameiginleg afstaða frá 27. maí 1999 samþykkt af ráðinu á grundvelli 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, um samningaviðræður í Evrópuráðinu um drög að samningi um tölvubrot

[en] Common Position of 27 May 1999 adopted by the Council on the basis of Article 34 of the Treaty on European Union, on negotiations relating to the Draft Convention on Cyber Crime held in the Council of Europe

Skjal nr.
31999F0364
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
cybercrime

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira