Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðleg viðskipti með vín
ENSKA
international trade in wine
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Möguleikinn á að veita, við útflutning til þriðju landa, endurgreiðslu sem nemur mismuninum á verði innan Bandalagsins og á heimsmarkaði, og sem fellur undir samning Alþjóðaviðskiptastofnunar um landbúnað, á að tryggja þátttöku Bandalagsins í alþjóðlegum viðskiptum með vín.

[en] ... provisions for granting a refund on exports to third countries, based on the difference between prices within the Community and on the world market, and falling within the WTO Agreement on Agriculture, should serve to safeguard Community participation in international trade in wine;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira