Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stjórnandi matvælafyrirtækis
- ENSKA
- food business operator
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Samkvæmt reglugerð (EB) nr. 852/2004 mæltu Evrópuþingið og ráðið fyrir um almennar reglur fyrir stjórnendur matvælafyrirtækja um hollustuhætti sem varða matvæli.
- [en] Pursuant to Regulation (EC) No 852/2004, the European Parliament and the Council laid down general rules for food business operators on the hygiene of foodstuffs.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu
- [en] Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin
- Skjal nr.
- 32004R0853
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,matvælaframleiðandi´ en var breytt 2006.
- Aðalorð
- stjórnandi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.