Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- innramatsaðferð
- ENSKA
- Internal Ratings Based Approach
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Fylgni við meðalhófsregluna þýðir einnig að einföldustu mögulegu matsaðferðir, jafnvel þegar innramatsaðferðin (IRB-aðferðin) er notuð, eru viðurkenndar fyrir smásöluáhættuskuldbindingar.
- [en] Respect of the principle of proportionality also means that the simplest possible rating procedures, even in the Internal Ratings Based Approach (IRB Approach), are recognised for retail exposures.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)
- [en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)
- Skjal nr.
- 32006L0048
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- IRB Approach
IRBA
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.