Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- afvegaviðskipti
- ENSKA
- trade diversion
- Svið
- tollamál
- Dæmi
-
[is]
Í því skyni að tryggja að vörur sem eru fluttar inn samkvæmt kerfinu séu notaðar í lýðheilsuskyni, eins og stóð að baki innflutningi þeirra, skulu viðurkenndir innflutningsaðilar grípa til réttmætra ráðstafana á þeirra valdi, í réttu hlutfalli við stjórnsýslugetu þeirra og áhættuna af afvegaviðskiptum til að hindra endurútflutning varanna sem hafa í raun verið fluttar inn á yfirráðasvæði þeirra samkvæmt kerfinu. Fari svo að viðurkenndur innflutningsaðili, sem er þróunarland eða a.m.k. land sem er skammt á veg komið í þróun, reynist erfitt að framkvæma þetta ákvæði skulu aðilar sem eru þróunarlönd veita, að beiðni og með hætti og skilyrðum sem báðir aðilar samþykkja, tæknilega og fjárhagslega samvinnu í því skyni að greiða fyrir framkvæmd þess.
- [en] In order to ensure that the products imported under the system are used for the public health purposes underlying their importation, eligible importing Members shall take reasonable measures within their means, proportionate to their administrative capacities and to the risk of trade diversion to prevent re-exportation of the products that have actually been imported into their territories under the system. In the event that an eligible importing Member that is a developing country Member or a least-developed country Member experiences difficulty in implementing this provision, developed country Members shall provide, on request and on mutually agreed terms and conditions, technical and financial cooperation in order to facilitate its implementation.
- Rit
-
[is]
Bókun um breytingu á TRIPS-samningnum
- [en] Protocol amending the TRIPS Agreement
- Skjal nr.
- 22007A1129(01)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
- ENSKA annar ritháttur
- diversion of trade
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.