Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð virkra vaxta
ENSKA
effective interest method
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... útlán og viðskiptakröfur, eins og þau eru skilgreind í 9. lið, skulu metin á afskrifuðu kostnaðarverði með því að nota aðferð virkra vaxta, ...

[en] ... loans and receivables as defined in paragraph 9, which shall be measured at amortised cost using the effective interest method;
Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 2004-12-09, 10
Skjal nr.
32004R2086
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.