Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- farbeitardýr
- ENSKA
- transhumance animal
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Þrátt fyrir lið 4.13 mega farbeitardýr bíta í venjulegum högum á tímabilum þegar þau eru færð frá einu beitilandi yfir á annað.
- [en] Notwithstanding point 4.13, during the period of transhumance animals may graze on conventional land when they are being moved on foot from one grazing area to another.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1851/2006 frá 14. desember 2006 um breytingu á I. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 að því er varðar notkun hefðbundins fóðurs á tímabilum þegar farið er milli bithaga
- [en] Commission Regulation (EC) No 1851/2006 of 14 December 2006 amending Annex I to Council Regulation (EEC) No 2092/91 as regards uptake of conventional feed during periods of transhumance
- Skjal nr.
- 32006R1851
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.