Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætihvönn
ENSKA
angelica
DANSKA
kvan, angelik, angelica, engelrod
SÆNSKA
angelika
FRANSKA
angélique, angélique vraie
ÞÝSKA
Angelika, Engelwurz
LATÍNA
Angelica archangelica
Samheiti
[en] holy ghost, wild celery, Norwegican angelica
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Ætihvönn (blöð og stilkar)
Angelica archangelica
Blóðkollar
Sanguisorba officinalis
Kúmenlauf
Carum carvii
Kóríanderlauf
Coriandrum sativum

[en] Angelica (leaves and stems)
Angelica archangelica
Burnet
Sanguisorba officinalis
Caraway leaves
Carum carvii
Coriander leaves
Coriandrum sativum

Skilgreining
[en] Angelica archangelica, commonly known as Garden Angelica, Holy Ghost, Wild Celery, and Norwegian angelica, is a biennial plant from the Apiaceae family, a subspecies of which is cultivated for its sweetly scented edible stems and roots. Like several other species in Apiaceae, its appearance is similar to several poisonous species (Conium, Heracleum, and others), and should not be consumed unless it has been identified with absolute certainty. Synonyms include Archangelica officinalis Hoffm., and Archangelica officinalis var. himalaica C.B.Clarke (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/62 frá 17. janúar 2018 um að skipta út I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005

[en] Commission Regulation (EU) 2018/62 of 17 January 2018 replacing Annex I to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R0062
Athugasemd
Enska hugtakið ,angelica´ getur jafnframt vísað til ættkvíslarinnar Angelica (alls um 60 teg.), og ísl. heitið á henni er ,hvannir´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
garden angelica

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira